Hér má sjá þau fyrirtæki sem veita félagsmönnum KÞÍ afslætti af vörum og þjónustu.

 

Stjórn KÞÍ hvetur félagsmenn til að nota afsláttarkortið í hvert skipti sem verslað er við neðangreind fyrirtæki. 

 

STÓR REYKJAVÍKUR SVÆÐIÐ

 

MODJÓ  15% - Verslunnargötunni í Mjódd

FRÚ SIGURLAUG  15% - Verslunnargötunni í Mjódd

BK KJÚKLINGUR 15% - Veitingarstaður á Bústaðarvegi

SJÖAN SPORTVÖRUR  10% - Sportvörubúð Bæjarlind 1 til 3.

BERGÚLFUR 10% -  Bergúlfur býður reyndar einnig 25% af Taktifol fyrir fótbolta á meðan birgðir endast. Sjá nánar um Taktifol: https://www.bergulfur.is/products/fotbolti-1.

SPRAUTUN.IS 10% - Smiðjuvegi 16 græn gata  200 Kópavogi.

JAKO 25% nema af keppnisfatnaði - Sportvöruverslun Smiðjuvegi 74 gul gata 200 Kópavogi.

FISKBÚÐ HÓLMGEIRS 10% - Fiskverslun Mjódd.

MEBA 10% - Úra og skartgripaverslun í Kringlunni

 

AKUREYRI

SALATGERÐIN KAUPANGI 15% afsláttur af öllum mat, drykk og ís en gildir ekki þegar tilboð eru í gangi.

BRYGGJAN  10% afslátt af matseðli. Gildir ekki af sértilboðum né af drykkjum

STRIKIРveitir 10% afslátt af matseðli. Gildir ekki af sértilboðum og drykkjum.

 

 

 

Ágætu kollegar.

Stjórnin er að vinna í styrkja-og afsláttamálum hjá fyrirtækjum fyrir borgandi félagsmenn.
Er eitthvað fyrirtæki sem ÞÚ hefðir áhuga á að við höfum samband við.
Sendu okkur þá tölvupóst á doribolti@hotmail.com

Fyrr hönd stjórnar.

Halldór Þ. Halldórsson ritari.

Samstarfsaðilar