Gögn frá innlendum þjálfararáðstefnum

 
Hér er fyrirlestur  Michael Köllner frá Þýska knattspyrnusambandinu. Skipulag og þjálfun Þýskra knattspyrnulandsliða.  Fyrirlestur fluttur á afmælisráðstefnu KÞÍ 13. nóvember 2010. Michael Köllner - Skipulag og þjálfun þýskra knattspyrnulandsliða.pdf.
 
Hér fyrir neðan er hægt að sjá fyrirlestra sem haldnir voru á ráðstefnu KÞÍ og KSÍ í tengslum við VISA bikarúrslitaleik karla 2009. Einar F Brynjarsson - Grasvallamál.
 
Hér fyrir neðan er hægt að sjá fyrirlestra sem haldnir voru á ráðstefnu KÞÍ og KSÍ í tengslum við VISA bikarúrslitaleik kvenna 2009. Bikarúrslitaráðstefna - Láki/Þorlákur Árnasson, Leiðin í úrslit U19 kvenna 2009/Ólafur Guðbjörnsson, Ísland í lokakeppni EM/Sigurður Ragnar Eyjólfsson, Fyrirlestur Þorkels Mána

Hér er hægt að skoða svör við fyrirspurnum á ráðstefnunni (Acrobat) Þjálfararáðstefna KÞÍ í samvinnu við KSÍ 12. nóvember 2005.

Fyrirlestur Sigurðar Magnússonar, formanns lyfjaráðs ÍSÍ, á ráðstefnu KÞÍ 2002 (PowerPoint) Lyfjamál, lyfjaeftirlit og hlutverk þjálfarans.
Erindi Bjarna Stefáns Konráðssonar á þjálfararráðstefnu KÞÍ 2001 (Acrobat) Hugleiðing um yngri flokka þjálfun.

 

Samstarfsaðilar