Fréttir


Yfirþjálfari barna- og unglingastarfs Barcelona í Fífunni

22-12-2008
Albert Capellas yfirþjálfari barna- og unglingastarfs Barcelona heldur fyrirlestra og stjórnar æfingum í Fífunni 28. desember næstkomandi.  Hann er hér í boði Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands.

 

Dagskrá:

11:00-12:30 Fyrirlestur um skipulag og hugmyndafræði bak við barna- og unglingastarf FC Barcelona

12.30-14:30 Capellas stýrir æfingu í Fífunni

14.30-15:30 Hlé

15:30-17:00 Fyrirlestur um ársáætlanir og vikuáætlanir sem og skipulag og uppsetningu æfinga hjá FC Barcelona

17:00-19:00 Capellas stýrir æfingu í Fífunni

KÞÍ meðlimir fá frítt á þennan viðburð en aðrir borga 2000 krónur.  Athugið takmarkaður aðgangur.

Skráning á ulfar_h@simnet.isarnarbill@breidablik.issigurdurth@bhs.is.

Látið ekki þennan einstaka viðburð framhjá ykkur fara.


Samstarfsaðilar