Fréttir


KSÍ III þjálfaranámskeið í Reykjavík

05-02-2009
Helgina 20.- 22. febrúar mun Knattspyrnusamband Íslands halda 3. stigs þjálfaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ. Dagskrá námskeiðsins verður gefin út síðar en skráning er í fullum gangi.

Hægt er að skrá sig með því að senda tölvupóst á dagur@ksi.is með upplýsingum um kennitölu, heimilisfang, símanúmer og félag. Einnig er hægt að hringja í síma 510-2977.  Þátttökugjald er kr. 20.000.

Þátttökurétt á námskeiðinu hafa allir sem setið hafa KSÍ I og KSÍ II þjálfaranámskeið.


Samstarfsaðilar