Fréttir


Dagskrá KSÍ III þjálfaranámskeiðsins

19-02-2009

Knattspyrnusamband Íslands heldur um helgina 3. stigs þjálfaranámskeið. Dagskrá námskeiðsins er hér fyrir neðan en námskeiðið fer fram í höfuðstöðvum KSÍ, Egilshöll og í Kórnum í Kópavogi.

Þátttakendur eru vinsamlegast beðnir um að mæta tímanlega, sérstaklega ef þeir eiga eftir að ganga frá greiðslu á þátttökugjaldi, en þátttökugjaldið er 20.000 krónur.

Dagskrá


Samstarfsaðilar