Fréttir


Stefnumótunarvinna fyrir næstu ár

20-03-2009
Stjórn KÞÍ er að vinna í stefnumótunar vinnu fyrir næstu ár og hefur af því tilefni sent spurningalista til félagsmanna KÞÍ.  Svörin hafa verið að berast og um helgina mun stjórn KÞÍ koma saman og vinna verkefnið áfram.

Samstarfsaðilar