Fréttir


Ráðstefna um íþróttalæknisfræði 2. - 4. apríl

23-03-2009

Dagana 2.-4. apríl mun Heilbrigðisráð ÍSÍ standa fyrir ráðstefnu um íþróttalæknisfræði. Ráðstefnan er haldin í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal (E-sal). Að þessu sinni verður megin áhersla lögð á íþróttasálfræði.

Þátttökugjald er kr. 5.000 og innifalið í því er ráðstefnugjald, ráðstefnugögn, kvöldverður fimmtudag og föstudag ásamt hádegisverði á laugardegi og kaffiveitingum.

Hægt er að skrá sig með því að senda tölvupóst á netfangið namskeid@isi.is, en skráningu lýkur föstudaginn 27. mars.

Dagskrá námskeiðsins og frekari upplýsingar má sjá hér að neðan.

Dagskrá


Samstarfsaðilar