Fréttir


Rannsóknarstyrkur FIFA

21-04-2009

Knattspyrnusamband Íslands vill vekja athygli á rannsóknarstyrk Joao Havelange frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu (FIFA) sem í boði er fyrir rannsóknir á sviði knattspyrnunnar. Nánari upplýsingar um styrkinn má nálgast hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Við hvetjum alla áhugasama um að sækja um styrkinn.

Hér má finna tengil á heimasíðu FIFA þar sem lesa má meira um rannsóknarstyrkinn.


Samstarfsaðilar