Fréttir


Gögn frá 29. ráðstefnu AEFCA í Frankfurt 2008.

02-05-2009
Ráðstefnu evrópska knattspyrnuþjálfarafélagsins (AEFCA) var haldin í Frankfurt í Þýskalandi 25. - 29. október 2008. Fyrir hönd Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands sóttu Sigurður Þórir Þorsteinsson formaður KÞÍ og Ómar Jóhannsson gjaldkeri KÞÍ ráðstefnuna. Hér fyrir neðan má finna ýmis gögn frá ráðstefnunni.
 

Dagskrá 29. ráðstefnu AEFCA 2009 
PDF, 1.1 MB

Fyrirlestrar og kynningar

Ginés Meléndez Sotos / Spánn
Sometimes Reality Exceeds Your Wildest Dreams
á spænsku / ensku
PDF, 13.5 MB

Jean-Michel Bénézet / FIFA
FIFA Technical Development Programmes
á ensku
PDF, 3.6 MB

Matthias Sammer / Þýska knattspyrnusambandinu
DFB Youth Training Concept and Elite Promotion
á þýsku
PDF, 9.7 MB

Matthias Sammer / Þýska knattspyrnusambandinu
Performance Optimisation for DFB Junior Teams
á þýsku
PDF 22.8 MB

Bernd Stöber, Frank Wormuth, Erich Rutemöller / Þýska knattspyrnusambandinu
Analysis of Euro 2008
á ensku
PDF, 3.1 MB

Bernd Stöber, Frank Wormuth / Þýska knattspyrnusambandinu
Coach Education in the German FA
á ensku
PDF 3.6 MB

Jörg Daniel / Þýska knattspyrnusambandinu
Characteristics of Goalkeeping at Euro 2008 - Consequences for Training?
á þýsku
PDF, 5.6 MB

Steffi Jones / Þýska knattspyrnusambandinu
From the 2006 World Cup to the World Cup 2011
á ensku
PDF, 1.9 MB

Verklegar æfingar

Heiko Herrlich, Frank Engel / Þýska knattspyrnusambandinu
Defensive Play and Creating Chances - Team Tactical Realisation
á ensku / þýsku / spænsku / frönsku
PDF, 0.6 MB


Samstarfsaðilar