Fréttir


Fyrirhuguðu Grasrótarnámskeiði frestað

04-06-2009
Ákveðið hefur verið að fresta fyrirhuguðu Grasrótarnámskeiði fyrir þjálfara sem átti að fara fram sunnudaginn 7. júní.  Ljóst var að ekki mundi nást viðunandi fjöldi á námskeiðið og því ákveðið að fresta því.  Skoðað verður síðar hvort að grundvöllur verður fyrir að halda þetta námskeið síðar.

Samstarfsaðilar