Fréttir


Nútímaleg líkamleg þjálfun

08-06-2009
Sænska Knattspyrnuakademían heldur námskeið um Nútíma líkamlega þjálfun 26. september í haust.  Meðal fyrirlesara verður Jens Bangsbo sem kom fyrir nokkrum árum hingað til lands og hélt námskeið fyrir íslenska knattspyrnuþjálfara.  Nánar um námskeiðið má sjá hér neðar.
 
 
 

Samstarfsaðilar