Fréttir


Janus fer til Pforzheim á ráðstefnu

26-06-2009
Janus Guðlaugsson fer á ráðstefnu þýska knattspyrnuþjálfarafélagsins í Pforzheim 27. júlí - 29. júlí í sumar.  Þýska knattspyrnuþjálfarafélagið býður KÞÍ að senda einn fulltrúa og sér um allt uppihald. Ráðstefnan mun að mestu leyti fjalla um hæfileikamótun leikmanna á vísindalegum grunni sett inn í æfingar og einnig verður lögð áhersla á stöðuæfingar í þjálfun í varnar- og sóknarleik.  Janus mun skila skýrslu frá ráðstefnunni fljótlega að henni lokinni.

Samstarfsaðilar