Fréttir


Markmannsnámskeið Gunnleifs Gunnleifssonar

15-09-2009

Gunnleifur Gunnleifsson landsliðsmarkvörður stendur fyrir markmannsnámskeiði í knattspyrnuhúsinu Kórnum næstu vikurnar.  Farið verður yfir alla meginþætti markvörslu og þátttakendum skipt í tvennt - Eldri og yngri hóp.  Í eldri hópnum eru markmenn 13 ára og eldri, en í þeim yngri markmenn 8-12 ára. Óvæntir gestir og glaðningur.

Æfingar verða í Kórnum sem hér segir:

Mánudaginn 21. september

  • Yngri 17:00-17:45
  • Eldri 18:00-18:45

Fimmtudaginn 24. september

  • Yngri 18:30-19:15
  • Eldri 19:30-20:15

Mánudaginn 28. september

  • Yngri 17:00-17:45
  • Eldri 18:00-18:45

Fimmtudaginn 1. október

  • Yngri 18:30-19:15
  • Eldri 19:30-20:15

Upplýsingar og skráning

gunnleifur@gmail.com, 868-8899 (Hildur)


Samstarfsaðilar