Fréttir


Success in Soccer og húfan brátt á leið til félagsmanna

24-09-2009
Eins og sagt var frá á greiðsluseðlinum fyrir félagsgjaldi KÞÍ fyrir árið 2009 sem félagsmönnum KÞÍ barst í lok júlí, þá munu þeir sem greiða félagsgjald KÞÍ fyrir árið 2009 fá eitt eintak af tímaritinu Success in Soccer og prjónahúfu með meki KÞÍ á. 
 
Félagsmenn sem greitt hafa félagsgjaldið eiga fljótlega von á póstsendingu frá KÞÍ sem inniheldur blaðið og húfuna, vonandi strax í byrjun október.  Þeir sem greitt hafa félagsgjaldið iog ekki fá sendingu frá KÞÍ eru beðnir að hafa samband við KÞÍ og þar má einnig fá allar nánari upplýsingar með því að senda tölvupóst á netfangið mailto:kthi@isl.is
 
 

Samstarfsaðilar