Fréttir


Steinar Ingimundarson hættur hjá Víði Garði

29-09-2009
Steinar hefur stýrt Víði undanfarin þrjú ár og náð góðum árangri. Á fyrsta ári kom hann liðinu upp úr 3.deild og í fyrra munaði litlu að Víðismenn kæmust upp í 1.deild. Í ár endaði liðið síðan í níunda sætinu í 2.deildinni.
 

Samstarfsaðilar