Fréttir


Andri framlengdi við Hauka til tveggja ára

08-10-2009

Andri Marteinsson þjálfari Hauka skrifaði nú í hádeginu undir nýjan tveggja ára samning við Hafnarfjarðarliðið. Andri hefur verið við stjórnvölinn hjá Haukum undanfarin ár en hann tók við liðinu þegar það var í 2. deild og í síðasta mánuði tryggðu Haukar sér sæti í efstu deild í annað sinn í sögu félagsins.


Samstarfsaðilar