Fréttir


Helgi Bogason heldur áfram sem þjálfari Njarðvíkur

15-10-2009
Helgi Bogason skrifaði í gærkvöldi undir nýjan samning við Njarðvik og því mun hann halda áfram að stýra liðinu á næstu leiktíð.  Helgi tók við Njarðvík í lok júlí síðastliðnum og hjálpaði liðinu að komast upp í fyrstu deild eftir harða samkeppni við Reyni Sandgerði.
Fáir þekkja Njarðvíkurliðið jafnvel og Helgi því að hann stýrði liðinu frá haustinu 2001 og til loka móts 2007. 
 

Samstarfsaðilar