Fréttir


Fræðst um knattspyrnu kvenna í Englandi

22-10-2009

Á dögunum fór 11 manna hópur frá Íslandi til Englands í þeim tilgangi að að kynna sér knattspyrnu kvenna þar í landi.  Þessi ferð er hluti af stóru fræðsluverkefni UEFA sem KSÍ er aðili að og snýst um að knattspyrnusamböndin geti fræðst um starfsemi og uppbyggingu knattpyrnunnar hjá hvoru öðru.

Hér að neðan má sjá umfjöllun um ferðina.

England Study Group Scheme

Frétt af ksi.is

 


Samstarfsaðilar