Fréttir


Kristján og Þórir fara á bikarráðstefnu norska knattspyrnuþjálfarafélagsins

01-11-2009
Kristján Guðmundsson varaformaður og Þórir Bergsson meðstjórnandi í stjórn KÞÍ fara á árlega ráðstefnu norska knattspyrnuþjálfarafélagsins sem haldin er í Osló 6. - 8. nóvember í tengslum við úrslitaleikina í bikarkeppni kvenna og karla þar í landi.  Þeir félagar munu skila skýrslu í lok ferðar sem birtast mun hér á heimasíðu KÞÍ.

Samstarfsaðilar