Fréttir


Ásgrímur Helgi þjálfar Aftureldingu

13-11-2009
Ásgrímur Helgi Einarsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Aftureldingar í Pepsi-deildinni. Þetta var tilkynnt fyrir fáeinum mínútum á fundi með leikmönnum. Hann tekur við starfinu af Guðrúnu Jónu Kristjánsdóttur sem fékk samningi sinum við Mosfellinga rift eftir eins árs starf.

Samstarfsaðilar