Fréttir


Aðalfundur Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands

18-11-2009
Aðalfundur Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands verður haldinn í fræðslusetri KSÍ á Laugardalsvelli, föstudaginn 20. nóvember n.k. klukkan 20:00.
 
Dagskrá:
Fundarsetning
Kosning fundarstjóra og fundarritara
Skýrsla stjórnar
Reikningar félagsins
Lagabreytingar
Kosning formanns, meðstjórnenda og varamanna skv. ákvæði 7. gr. laga
Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga
Ákvörðun um árgjald skv. 6. gr. laga
Önnur mál

Veittar viðurkenningar fyrir þjálfara ársins í efstu deild karla og kvenna
Veittar viðurkenningar fyrir vel unnin störf við þjálfun yngri flokka

Léttar veitingar

Stjórn KÞÍ hvetur félagsmenn sína til að mæta.

Samstarfsaðilar