Fréttir


Fámennur aðalfundur

21-11-2009
Aðalfundur KÞÍ var haldinn 20. nóvember s.l. í Fræðslusetri KSÍ á Laugardalsvelli. Fundurinn var fámennur en umræður talsverðar, en um tuttugu félagsmenn KÞÍ mættu á fundinn.  Að venjulegum aðalfundar störfum var boðið upp á léttar veitingar.

Samstarfsaðilar