Fréttir


Samþykkt að hækka félagsgjaldið

21-11-2009
Á aðalfundinum lagði stjórn KÞÍ til að árgjald félagsins yrði hækkað í þrjú þúsund og fimm hundruð krónur og var það samþykkt.  Eins og áður er stefnt er að því að hafa eitthvað innifalið í árgjaldinu, en hvað það verður kemur í ljós næsta sumar. Félagsmenn hafa lýst yfir mikilli ánægju með gjafirnar sem fylgt hafa félagsgjaldinu undanfarin ár og stefnir stjórn KÞÍ á að hafa sama hátt á áfram.

Samstarfsaðilar