Fréttir


Kristján og Þórir fóru á ráðstefnu norska knattspyrnuþjálfarafélagsins

03-12-2009
Kristján Guðmundsson varaformaður og Þórir Bergsson meðstjórnandi í stjórn KÞÍ fóru á árlega ráðstefnu norska knattspyrnuþjálfarafélagsins sem haldin var í Osló 6. - 8. nóvember s.l. í tengslum við úrslitaleikina í bikarkeppni kvenna og karla þar í landi.  Gögn frá ráðstefnunni má sjá hér neðar.
  
 
 

Samstarfsaðilar