Fréttir


Eiður Smári og Þóra knattspyrnufólk ársins 2009

14-12-2009

Leikmannaval KSÍ hefur valið Eið Smára Guðjohnsen og Þóru B. Helgadóttur knattspyrnufólk ársins 2009.  Þetta er í sjötta skiptið sem að knattspyrnufólk ársins er sérstaklega útnefnt af KSÍ.  Það eru fjölmargir aðilar,  m.a. fyrrverandi landsliðsmenn, þjálfarar og forystumenn í knattspyrnuhreyfingunni, er velja knattspyrnufólk ársins.   

 
 
 
Veitt eru verðlaun fyrir þrjú efstu sætin hjá körlum og konum.  Þau sem lentu í þremur efstu sætunum í Leikmannavali KSÍ 2009 hjá körlum og konum eru eftirfarandi:
 
Karlar
1. Eiður Smári Guðjohnsen
2. Kristján Örn Sigurðsson
3. Aron Einar Gunnarsson
 
Konur
1. Þóra B Helgadóttir
2. Katrín Jónsdóttir
3. Hólmfríður Magnúsdóttir
 
Nánar á ksi.is

Samstarfsaðilar