Fréttir


Stjórnin skiptir með sér verkum

22-12-2009
Á fyrsta fundi nýkjörinnar stjórnar KÞÍ skipti stjórnin með sér verkum fyrir næsta starfsár. Aðalstjórn mun verða eins skipuð og á síðasta starfsári, Sigurður Þórir Þorsteinsson er formaður, Kristján Guðmundsson varaformaður, Ómar Jóhannsson gjaldkeri, Úlfar Hinriksson ritari og Arnar Bill Gunnarsson spjaldskrárritari. Í varastjórn eru Þórir Bergsson og Theódór Sveinjónsson, sem kom nýr inn í stjórn KÞÍ á aðalfundinum í stað Jóhanns Gunnarssonar sem gaf ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarstarfa.  KÞÍ þakkar Jóhanni fyrir vel unnin störf og óskar honum velfarnaðar.

Samstarfsaðilar