Fréttir


Guðni Rúnar Helgason ráðinn aðstoðarþjálfari hjá Völsungi

14-02-2010
Guðni Rúnar hefur undanfarið tvö ár leikið með Stjörnunni en hann neyddist til að leggja skóna á hilluna vegna meiðsla í desember síðastliðnum.   Guðni Rúnar mun hann aðstoða Jóhann Kristinn Gunnarsson þjálfara Völsungs en Húsvíkingar leika að nýju í annarri deildinni í sumar eftir að þeir unnu þriðju deildina í fyrra.   Guðni Rúnar þekkir til með Völsungi eftir að hafa leikið með liðinu í nokkur ár á sínum tíma en hann var síðast með liðinu árið 1998.

 

Samstarfsaðilar