Fréttir


Brynjar og Mikael þjálfa ÍH saman

13-03-2010
Brynjar Þór Gestsson og Mikael Nikulásson munu þjálfa lið ÍH í sameiningu í annarri deild karla í sumar.  Mikael hefur stýrt ÍH undanfarin ár en hann hefur núna fengið Brynjar sér við hlið.  Brynjar hefur á ferli sínum þjálfað Álftanes, Huginn og ÍR en undanfarið hefur hann þjálfað háskólalið í Bandaríkjunum.
 

Samstarfsaðilar