Fréttir


Annar súpufundur KSÍ - Rætt var um spilafíkn

09-04-2010

Annar súpufundur KSÍ fór fram í gær en þar mætti Ásgrímur Jörundsson, áfengis- og vímuefnaráðgjafi hjá SÁÁ og hélt erindi um spilafíkn.  Ríflega 30 manns hlýddu á fróðlegan fyrirlestur Ásgríms og hér að neðan má sjá glærur frá fyrirlestrinum.

Glærur - Spilafíkn

Hér má sjá fyrirlesturinn á myndbandi


Samstarfsaðilar