Fréttir


Hvað þarf að vera í sjúkratöskunni

22-04-2010
Margir knattspyrnuþjálfarar kannast við að vera komnir inn á völl til að huga að slösuðum leikmanni og opna sjúkratöskuna og uppgötva þá sér til skelfingar að nánast ekkert er í sjúkratöskunni.   
 
Gott er því að geta gefið knattspyrnuþjálfurum upplýsingar um hvað þarf að vera til staðar í sjúkratöskunni til að hún gagnist þegar á þarf að halda.
 
 

Samstarfsaðilar