Fréttir


Theódór Sveinjónsson framlengdi við Þrótt

16-10-2010
Theódór Sveinjónsson mun þjálfa kvennalið Þróttar áfram á næstu leiktíð en hann skrifaði á dögunum undir tveggja ára samning við félagið. Undir stjórn hans komst liðið upp í Pepsi-deild kvenna í haust með því að leggja Selfoss í tveimur umspilsleikjum. Liðið endaði deildina svo í 2. sæti. Theódór hafði tekið við liðinu fyrir tveimur árum.


 
,,Mikill metnaður er í kvennastarfi Þróttar og stór liður í því er undirskrift Theodórs. Þetta eru ánægjuleg tíðindi fyrir okkur Þróttara sem stefnum ótrauðir inn í spennandi og krefjandi tíma," sagði á vef félagsins í gær. 

 

Samstarfsaðilar