Fréttir


Ólafur og Freyr þjálfarar ársins

17-10-2010

Lokahóf knattspyrnufólks fyrir keppnistímabilið 2010 fór fram í gærkveldi á veitingastaðnum Broadway og tókst vel.  Að venju voru veittar viðurkenningar til þeirra sem höfðu staðið fram úr á nýliðnu tímabili.  Ólafur Kristjánsson þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks og Freyr Alexandersson þjálfari Íslands- og bikarmeistara Vals vöru valdir þjálfarar ársins í Pepsi deildunum.


Samstarfsaðilar