Fréttir


KSÍ III þjálfaranámskeið 29. - 31. október

19-10-2010
Helgina 29.-31. október heldur Knattspyrnusamband Íslands 3. stigs þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu.

 

Námskeiðið er opið öllum þeim sem eru með 2. stigs þjálfararéttindi.  Drög að dagskrá námskeiðsins er hér að neðan en dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar.

Opið er fyrir skráningu en hægt er að skrá sig með því að senda eftirfarandi upplýsingar á dagur@ksi.is eða hringja í síma 510-2977: Nafn, kennitala, símanúmer, tölvupóstfang og félag. Námskeiðsgjaldið er 22.000 kr.

Dagskrá KSÍ III


Samstarfsaðilar