Fréttir


Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands 40 ára - ráðstefna og afmælishátíð af því tilefni laugardaginn 13. nóvember

20-10-2010

Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands verðu 40 ára 13. nóvember næstkomandi. Að því tilefni stendur KÞÍ fyrir glæsilegri afmælisráðstefnu í höfuðstöðvum KSÍ og síðar um daginn verður afmælishátíð KÞÍ á sama stað.  Dagskrá dagsins er mjög metnaðarfull, en þrír erlendir fyrirlesarar verða á ráðstefnunni. Þátttaka á ráðstefnunni gefur endurmenntunartíma fyrir KSÍ A-B þjálfara. Nú er um að gera að taka daginn frá en fullunnin dagskrá verður auglýst þegar nær dregur.


Samstarfsaðilar