Fréttir


Kristófer Sigurgeirsson ráðinn aðstoðarþjálfari HK

25-10-2010
Kristófer Sigurgeirsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari hjá HK en hann mun einnig þjálfa annan flokk karla hjá félaginu.

 
Kristófer tekur við aðstoðarþjálfarastöðunni af Jónasi Grana Garðarssyni. Jónas Grani var spilandi aðstoðarþjálfari hjá HK síðastliðið sumar en nú er ljóst að hann mun heldur ekki spila með liðinu næsta sumar.
 

Samstarfsaðilar