Fréttir


Björgvin Karl þjálfar KR

28-10-2010
Björgvin Karl Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari mfl. kvenna hjá KR og gert samning til þriggja ára. 

 

Björgvin Karl kom til starfa hjá KR í fyrra og var aðstoðarþjálfari í meistaraflokki kvenna auk þess að þjálfa 2. flokk og 5. flokk kvenna og 6. flokk karla.   Björgvin Karl hefur áður þjálfað mfl. kvenna hjá Hetti á Egilsstöðum.


Samstarfsaðilar