Fréttir


Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands 40 ára laugardaginn 13. nóvember - Ráðstefna í tilefni af tímamótunum

02-11-2010

Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands verður 40 ára laugardaginn 13. nóvember  Í tilefni af þeim merku tímamótum mun KÞÍ í samvinnu við KSÍ halda þjálfararáðstefnu í húsakynnum KSÍ í Laugardal, afmælisdaginn 13 nóvember.

 

 
 
 
Ráðstefnan hefst kl 10:00 með setningu og lýkur klukkan 15:00.
Ráðstefnustjóri verður Kristján Guðmundsson
Verð : 3500 krónur, en 1500 krónur fyrir félagsmenn KÞÍ. Innifalið er kaffi og hádegisverður.
Þátttaka á ráðstefnunni gildir sem fimm tímar í endurmenntun fyrir KSÍ B ( UEFA B) og KSÍ A (UEFA A)
Þátttaka tilkynnist á netfang : kthi@kthi.is

Samstarfsaðilar