Fréttir


Heim­ir skrifaði und­ir við FH

14-10-2014
Heim­ir Guðjóns­son, þjálf­ari karlaliðs FH í knatt­spyrnu, skrifaði í dag und­ir nýj­an tveggja ára samn­ing við Hafn­ar­fjarðarliðið.

Heim­ir hef­ur þjálfað FH-liðið frá ár­inu 2008 en áður hafði hann verið aðstoðarþjálf­ari liðsins frá ár­inu 2006 og leikmaður frá ár­inu 2000.
 
FH hef­ur þríveg­is orðið Íslands­meist­ari und­ir stjórn Heim­is og einu sinni bikar­meist­ari.

Samstarfsaðilar