Fréttir


Breyting á stjórn KÞÍ

13-11-2014
Ein breyting varð á stjórn KÞÍ á aðalfundi félagsins í kvöld.  Ómar Jóhannsson gaf ekki kost á sér til áframhaldandi starfa í stjórn KÞÍ. 
 
 
 
 
Sigurður Þórir Þorsteinsson var kjörinn formaður til tveggja ára.  Kristján Guðmundsson og Sigurður Víðisson voru kosnir stjórnarmenn til tveggja ára.  Sigurður er nýr stjórnarmaður.  Davíð Snorri Jónsson og Halldór Þ Halldórsson voru kosnir varamenn í stjórn KÞÍ til eins árs.

Samstarfsaðilar