Fréttir


Rúnar Páll og Ólafur Þór þjálfarar ársins

13-11-2014
Á aðalfundi Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands útnefndi félagið þjálfara ársins á efstu deildum karla og kvenna. Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Íslandsmeistara Stjörnunnar var útnefndur þjálfari ársins í efstu deild karla fyrir árið 2014 og Ólafur Þór Guðbjörnsson  þjálfari Íslandsmeistara Stjörnunnar var útnefndur þjálfari ársins í efstu deild kvenna fyrir árið 2014.

Samstarfsaðilar