Fréttir


Viðurkenning fyrir vel unnin störf í þjálfun yngri

13-11-2014
Jón Hálfdán Pétursson, Kjartan Stefánsson og Þórður Einarsson hlutu allir viðurkenningu fyrir vel unnin störf við þjálfun yngri flokka á aðalfundi KÞÍ. Allir hafa þeir lagt mikinn metnað í þjálfunina og verið knattspyrnuþjálfurum til sóma við störf sín.  Jón Hálfdán gat því miður ekki verið viðstaddur.

Samstarfsaðilar