Fréttir


Þor­vald­ur tek­ur við U19 ára landsliðinu

06-12-2014
Þor­vald­ur Örlygs­son þjálf­ari 1. deild­ar liðs HK í knatt­spyrnu hef­ur verið ráðinn þjálf­ari U19 ára landsliðs karla í knatt­spyrnu að því er fram kem­ur á vef KSÍ.
 
Þor­vald­ur, sem er fyrr­ver­andi at­vinnumaður með Nott­ing­ham For­est, Stoke City og Old­ham og lék á sín­um 41 leik með ís­lenska landsliðinu, er reynd­ur þjálf­ari en hann hef­ur þjálfað lið KA, Fjarðabyggð og ÍA og tók við þjálf­un HK fyr­ir síðustu leiktíð.

Samstarfsaðilar