Fréttir


Gleðileg jól, gott og farsælt komandi knattspyrnu ár

23-12-2014
Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands sendir öllum knattspyrnuþjálfurum og öðrum velgjörðarmönnum KÞÍ, sínar bestu óskir um gleðileg jól, með ósk um gott og farsælt komandi knattspyrnu ár.  KÞÍ þakkar sérstaklega fyrir góða þátttöku í viðburðum félagsins á árinu.  

Samstarfsaðilar