Fréttir


Rún­ar Páll val­inn þjálf­ari árs­ins

03-01-2015
Rún­ar Páll Sig­munds­son þjálf­ari Íslands­meist­araliðs Stjörn­unn­ar í knatt­spyrnu var í kvöld út­nefnd­ur þjálf­ari árs­ins af Sam­tök­um íþróttaf­rétta­manna en kjör­inu var lýst sam­hliða vali á íþrótta­manni árs­ins.
 
Rún­ar Páll hafði bet­ur í bar­átt­unni við Al­freð Gísla­son þjálf­ara Kiel og Heimi Hall­gríms­son þjálf­ara karla­landsliðsins í knatt­spyrnu.

Samstarfsaðilar