Fréttir


Úlfar Hinriksson ráðinn sviðsstjóri afrekssviðs hjá Blikum

03-01-2015
Breiðablik tilkynnti í vikunni að Úlfar Hinriksson hafi verið ráðinn í nýtt starf hjá félaginu sem sviðsstjóri afrekssviðs knattspyrnudeildar félagsins. 

Úlfar sem er 41 árs gamall hefur starfað hjá Breiðabliki undanfarin ár. 
 
 
 
 
Úlfar mun í nýja starfinu hafa yfirumsjón með afreksstarfi knattspyrnudeildarinnar í samraði við þjálfara og yfirþjálfara og einnig eiga sæti í fagráði knattspyrnudeildar. 

Úlfar mun halda áfram að þjálfa 3. flokk karla hjá félaginu.
 
 
 

Samstarfsaðilar