Fréttir


Guðjón, Dúfa og Arnar Skúli þjálfa Tindastól

09-01-2015
Guðjón Örn Jóhannsson, Dúfa Dröfn Ásbjörnsdóttur og Arnar Skúla Atlason munu þjálfa kvennalið Tindastóls á komandi tímabili. 
 
 
Skrifað var undir samninga þess efnis í fyrradag. 
 
Þau tvö fyrrnefndu er ekki ókunn liðinu sem þjálfarar en Arnar Skúli kemur inn í teymið þeim til aðstoðar. 
 
Tindastóll endaði í 5. sæti í sínum riðli í 1. deild kvenna á síðasta tímabili.
 
 

Samstarfsaðilar