Fréttir


Enginn frá KÞÍ á ráðstefnu þýska knattspyrnuþjálfarafélagsins í Mannheim

29-06-2015
Enginn félagsmaður KÞÍ sótti um að fara á ráðstefnu þýska knattspyrnuþjálfarafélagsins sem haldin verður í Mannheim 27. - 29. júlí n.k.  Ráðstefnan mun að mestu leyti fjalla um frekari menntun og grunnatriði knattspyrnunnar sem forsendur velgengni og hvernig má yfirfæra það sem þar kemur nýtt fram, yfir í leikrænar æfingar.

Samstarfsaðilar