Fréttir


U17 - Sviss mætir Spáni í úrslitaleiknum

01-07-2015
UEFA EM U17 kvennaÚrslitaleikur Evrópumóts U17 landsliða kvenna fer fram á Valsvellinum laugardaginn 4. júlí kl. 16:00.  KÞÍ hvetur knattspyrnuþjálfara til að mæta með iðkendur sína og sjá efnilegustu knattspyrnukonur Evrópu leika listir sínar.
 
 
 

Samstarfsaðilar