Fréttir


KSÍ VI námskeið 26. – 27. september

21-09-2015
KSÍ heldur fyrri hluta KSÍ VI þjálfaranámskeiðsins um helgina í höfuðstöðvum sambandsins á Laugardalsvelli. 40 þjálfarar sóttu um að sitja námskeiðið sem er hluti af KSÍ A þjálfaragráðunni. 25 þjálfarar voru valdir úr hópnum og munu þeir fá kennslu í leikgreiningu.
 

Þeir þurfa meðal annars að leikgreina leiki úr Pepsí-deild karla og einnig fá þeir kennslu í leikgreiningarforritinu Sideline Analyser. 

Kennarar á námskeiðinu eru Heimir Hallgrímsson og Kristján Guðmundsson.


Samstarfsaðilar