Fréttir


Gögn frá ráðstefnu AEFCA í Rússlandi

06-11-2015

Ráðstefna AEFCA, evrópska knattspyrnuþjálfarafélagsins, var haldin í Sotchi í Rússlandi 26. - 29. október s.l.

Fyrir hönd Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands sóttu Sigurður Þórir Þorsteinsson formaður KÞÍ, Kristján Guðmundsson varaformaður KÞÍ ráðstefnuna.
 
Ráðstefnan gekk í alla staði vel og voru nú sem endranær góðir fyrirlestrar í boði.  Hér fyrir neðan er tengill inn á myndir og pdf skjöl  frá þeim fyrirlesurum sem gáfu leyfi á að birta fyrirlestrana frá ráðstefnunni.
 

Samstarfsaðilar